29.10.07

Osló

Ég er í Osló, ekki samt hugarástandinu Osló heldur borginni. Hér fara fram ýmsir fundir, sem ég þarf að sækja og svo er Norðurlandaráðsþing. Ægilega gaman. Fluginu mínu seinkaði vegna snjókomu en það gerði ekkert til. Þetta er í þriðja sinn í röð sem flugi sem ég tek seinkar. Allt er þá þrennt er. Nú ætla ég að fara í H&M.