7.12.02

Halló! Hvernig gengur desember hjá ykkur? Hjá mér gengur hann ágaetlega, átti reyndar í vandraedum med ad opna sjounda gluggann á dagatalinu. Mmmm er ad borda pizzuafgang sídan í gaer. Vid Rosa bjuggum til pizzu, sem lukkadist alveg prýdilega. Gaman fyrir ykkur ad vita thad! :o) Á fimmtudaginn sýndi hópur úr spaenskum fraedum atridi úr spaenskum leikritum í leikhúsinu heimspekideildarinnar. Thad tókst rosalega vel, sérstaklega ef midad er vid hversu lítinn tíma thau hofdu. Thau sýndu medal annars atridi úr Krámpack, leikriti um tvo stráka sem sem eru ad uppgotva samkynhneigd sína (afskaplega áhugavert og skondid) auk thess sem rússnesk stelpa flutti eintal úr einhverju verki, sem ég skildi ekki neitt í. Í gaer var frídagur á Spáni, dagur stjórnarskrárinnar eda eitthvad svoleidis, eiginlega sautjándi júníinn hjá theim. Yndislegt ad geta hangid heima og gert ekki neit. Ég fór ekki út úr húsi! :) Sjáumst, Alma.