17.12.02

Ok, ég er komin med einhvers konar hrornunarsjúkdóm, thad er nokkud ljóst. Ok ad ég finni ekki símanúmer aftur og muni ekki hvar ég skrifadi thau en thad sem ég gerdi núna er alveg......Mig langadi svo í ananassafa um daginn med kvoldmatnum og fór ad leita. Ég var alveg viss um ad ég aetti en mundi ekki alveg hvort hann vaeri í ísskápnum eda skápnum, ég hafdi verid ad bauka med hann sama dag, thad mundi ég en ég gat engan veginn fundid safann. Drakk thví vatn. Ádan fann ég safann! Í FRYSTINUM!!!! Mundi thá eftir thví ad ég aetladi ad kaela hann í smástund! Thetta er kalk á slaemu stigi! p.s. Frosinn ananas- og vínberjasafi er alls ekki sem verstur.