26.12.04

Jólakveðjur

Ég óska lesendum thessa bloggs gleðilegra jóla og afskaplega mikillar farsaeldar á nýju ári. Einnig vil ég thakka vinum og vandamönnum fyrir fallegar sendingar og jólakveðjur. Takk, takk, you made my day! Thid sem saknid thess ad hafa engan pakka eda kort frá mér fengid kíkid á botninn á póstkassanum eda hafid samband vid póstmidstödina, Kleppsvegi 124 (s. 5534059). Starfsfólkid thar tilkynnti mér ad thar sé allt fullt af ósóttum sendingum. Hafid thad gott!