15.12.04

Níu nóttum fyrir jól thá kem ég til...

Athugulir taka eftir nýjum linki á sídunni minni, linki á sídunna hennar Júlíu, sem ég thekki raunar ekki neitt (hún er vinkona Thórunnar byltingarkonu og líka vinkona afmaelistvíburans sem var vinnufélagi minn í sumar). Ég set linkinn inn til ad ég sjálf muni eftir ad lesa bloggid sem er rosalega skemmtilegt. Maeli eindregid med thví!
Annars hef ég frá litlu ad segja. Ég svaf lítid vegna thess ad ég festist algjörlega í lestri bókar (sem ég er ad lesa fyrir skólann, hefur thetta komid fyrir einhvern? ótrúlegt fyrir mig) og vegna thrálátra hóstakasta. Í málvísindatímanum bad ég saeta unglambid um adstod sem hann veitti gladur og svo fór ég í setningarfraeditíma. Ég veit ekki hvort ég hef talad ádur um hópinn sem er í theim tíma og ödrum til. Laetin í theim eru óendanleg. Fyrir stúlku sem kemur í skólann á morgnana úldin og med thá thrá ad heyra thad sem kennarinn segir (ekki kannski thrá en...) eru thessir tímar hraedilegir. Thau tala endalaust og spyrja svo endalausra heimspekilegra spurninga í setningarfraedi! Já...ótrúlegt en satt! Í dag hefdi ég betur skrópad thar ed fram fór kosning fulltrúa í skólarád eda álíka. Enginn vildi bjóda sig fram og fyrrum fulltrúi taladi illa um starfid og laetin voru óendanleg. BLA BLA BLA BLA BLA BLA BLA! Týpiskir hávaerir Spánverjar. Ég fékk á endanum ad kjósa (skil ekki hvers vegna thar ed ég er í morgum mismunandi hópum) og slapp svo út úr tíma mátulega of seint til ad ná ad svara theim sem reyndi ad hringja í mig frá útlöndum. Framundan eru tveir tímar, fyrst spaenskunámskeid fyrir útlendinga sem ég er nýbyrjud á og svo spaenska í tengslum vid önnur mál, og svo aetlum vid Clarisse og Klara vinkona hennar ad horfa á Cartón spila fótbolta.