17.1.05

Chicos cabrones

Stundum sjokkera ég sjálfa mig. Ég var ad enda vid ad lesa frétt á mbl.is um konu sem var sökud fyrir ad nota naudgunarlyf á karlkyns fórnarlömb sín. Fyrsta hugsunin mín var: ae gott hjá henni, thótt ég hafi nú ekki verid lengi ad koma til sjálfrar mín, ad sjálfsögdu er thetta ógedslegt. Mér er spurn, er karlhatrid í mér ordid svona sterkt og ég svo bitur ad haetta fer ad verda á thví ad ég taki til örthrifaráda? Maetti halda thad. Annars er svo sem ekkert ad frétta. Matarbodid heppnadist ágaetlega og maturinn smakkadist, thótt ég segi sjálf frá, rosalega vel, kjúklingur í möndlusósu. Eftir matinn skruppum vid adeins út, fórum í Chueca og svo á stad á Gran Vía, gaman gaman! Elías hélt svo úr landi á sunnudagsmorguninn. Í thetta skiptid fékk ég hvorki migrenikast né heiftarlegan magaverk á flugvellinum svo ad ég gat verid Elías örlítill félagsskapur. Kann einhver rád til ad fá kakkalakka burt úr húsakynnum? Ég er ansi hraedd um ad ég taka til minna ráda og framkvaema einhvers konar fjölamord á thessum kakkalakkabörnum sem eru ad vaxa úr grasi í badherberginu hjá mér. Kann hálfilla vid thad en ef til fae ég einhverja útrás úr thessu og tek ekki til neinna örthrifaráda á medan.