15.1.05

Á leid í heimahagana

Stórkvendid Alma Björnsdóttir, einn helsti fjárstyrktaradili minn vid nám í Madridarborg ásamt Hr. García Vermeulen hafa ákvedid ad taka sig saman og bjóda mér í stutta heimsókn til heimalandsins. Mun heimsókn thessi eiga sér stad í febrúarmánudi naestkomandi og vonast undirritud eftir ad hitta sem flesta íbúa eyjarinnar.
Annars er Elías staddur hér, hann kom í smáheimsókn thar ed hann var farinn ad sakna sjónvarps. Hér verdur hann ekki svikinn, gaedadagskrá spaensku sjónvarpsstodvanna sjá honum fyrir skemmtun. Innan skamms hyggst ég samt draga hann med mér út í súpermarkad ad kaupa í matinn enda von á hópi manns í kvoldverdarbod.
Í gaerkvold skelltum vid okkur út ad dansa salsa thótt á endanum hafi lítid ordid úr salsasporum, kannski vegna thess ad ég kann ekki ad dansa salsa, kannski vegna thess ad ég er svo lélegur dansari ad ég felldi einu sinni par í danstíma í leikfimi. Vid (Lisa, Clarisse, Cece, Kaká, Serge, Gernot og Lola) á annan stad og hittum svo Helenu, Kristof og fleiri og fórum á enn annan stad. Ósköp rólegt allt saman! Skemmtilegt thad!