6.9.05

Nýir linkar

Undanfarna daga hef ég bætt við nokkrum nýjum linkum, meðal annars slóð á síðu ástkærrar systur minnar í Danaveldi (sem hún heldur út með vinstúlkum sínum), síðunni hjá Rástu Danadrottningu og svo Ásdísi sem er á leið til Santa Barbara. Er í alvöru hægt að gera eitthvað svalara? Jú, svo bætti ég líka við Erassagreyinu, ef einhver hefur áhuga á ævintýrum spænsks nema á Íslandi. Sú síða er vitanlega á spænsku. Njótið vel!