6.11.07

Hún á afmæli í dag

Fyrir nákvæmlega tuttugu árum fæddist pínulítil stúlka í Danmörku en hún er orðin nokkuð stór í dag eins og sést á myndinni, enda borðað talsvert mikið af brauði með hamborgarasósu og húðlausum pylsum gegnum tíðina. Elsa fékk þó flotta afmælisgjöf í dag sem þó gerir það að verkum að hún verður að gera sér að góðu að deila afmælisdeginum. Til hamingju Elsa, Óli og Sunna!