1.12.07

24 ára í dag!

Sigga litla systir mín á afmæli í dag. Það er ekki lítið erfitt að velja afmælisgjöf handa stúlku eins og henni. Sigga er nefnilega með ákveðinn smekk á fötum og gengur ekki í hverju sem er. Sem betur fer hjálpaði sú stutta mér örlítið við valið á gjöfinni. Hún tók myndir af sér í fötum sem hún fílaði. Núna er vandamálið bara að velja hverja af úlpunum ég gef henni. Þær eru allar svo flottar:


Til hamingju með daginn Sigga!