13.7.05

Óreiða í garðinum

Ég er búin að ákveða það að ég mun fá mér hús með garði og vitanlega garðyrkjumann. Haldið þið ekki að íslenskir garðyrkjumenn séu jafnsætir?