23.1.06

Leiðinlegasti dagur ársins?

Í Morgunblaðinu má lesa um það að dagurinn í dag eigi að vera sá versti á árinu. Þrátt fyrir erfiðan morgun sökum þreytu, þá er ég nú alls ekki sammála enda væri það ljótt. HLÍF Á AFMÆLI! Til hamingju með árin 25!