22.3.04

Ég vil benda fólki á link hér til hliðar, frægumannakeppnina. Keppnin, sem er milli Jónasar Magnússonar og mín, snýst sem sé um það að sjá sem flesta fræga. Þetta er þegar orðið æsispennandi og bendi ég áhugasömum á slóðina.