8.3.05

Dagur konunnar

Mér finnst frábaert ad eiga dag sem tileinkadur er mér en mér er spurn, eiga karlmenn líka slíkan dag? Thad er ég viss um ad margir kúgadir karlmenn vildu gjarnan eiga dag tileinkadan sér...
Annars sé ég núna ad thad er ekki gott ad skrópa í skólann. Ég maetti ekki á föstudaginn í tíma og vissi thví ekki ad í dag var frí í fyrsta tíma. Hefdi fremur kosid ad lúra heima í köldu herbergi mínu heldur en ad druslast af stad í lestina. Í kvöld er fyrirhugad ad hitta Gianluca ádur en hann heldur heim til Ítalíu, gaman gaman, hann er svo skemmtilegur.