14.3.05

Gracias por palabras calientes hacia mi jardín

Ég thakka vinum og aettingjum kaerlega fyrir allar afmaeliskvedjurnar! Hátídahöld fóru vel fram hér í borginni og stódu yfir alla helgina. Nú thegar aldurinn faerist yfir hef ég sett mér nýjar lífsreglur:

1. Aldrei ad hringja til baka ef thú missir af símtali frá ókunnugu númeri.
2. Búa í stórri borg, milljónaborg er ekki nóg.
3. Ekki hella drykkjarföngum í hárid á vinum.
4. Halda mig frá H&M. (Ég vidurkenni ad hafa ekki stadid vid thessa reglu.)
5. Vera gód stúlka.

Annars er ég búin ad eignast minn Gandalf, eda réttara sagt vid Cla og Hlíf. Ef thid áttid ykkur ekki á hvad ég meina med Gandalf thá erud thid greinilega ekki nógu miklir Friendsaddáendur. Okkar Gandalf er ítalskur og heitir Gianluca. Hann var félagi okkar í samlokudansi og herbergi 122. Illu heilli er Gianluca farinn heim til Ítalíu en minning hans lifir medal okkar.