17.3.05

Makamidlun

Ég hef lengi verid í vandraedum med ad ákveda hvad ég vil gera vid líf mitt. Alls kyns hugmyndir hafa komid upp í kollinn á mér, margar vitlausari en adrar. Mér hefur dottid í hug ad fara í vidskiptatengt spaenskunám, ad verda kennari, reyna ad komast inn í bladamannaháskóla eda ad verda nunna svo ég nefni eitthvad. En núna hef ég loksins fundid mína hillu. Reyndar fann ég mína hillusamstaedu fyrir mörgum árum thegar ég byrjadi ad reyna ad koma Óla bródur út. Ég reyndi ad fá margar stúlkur til thess ad líta hann hýru auga en ekki gekk vel. Eftir thetta hef ég reynt fleiri hluti en alltaf hefur illa gengid. Núna veit ég aftur á móti ad mitt svid eru samkynhneigdir. Ég aetla ad opna hjónabandsmidlun samkynhneigdra sem verdur med útibú í helstu hommaborgum heims. Nú thegar er ég ad vinna í fyrsta máli midlunarinnar...sjáum hvernig thad gengur.