28.5.05

Ég ég ég ég

Held ég skrifi í stikkordum um thad sem ég hef haft fyrir stafni undanfarna daga:
Ég...
-fékk Evu í heimsókn, thad var rosalega gaman!
-fór í thrítugsafmaeli hjá manni sem ég thekkti ekkert, á thaksvölum med frábaeru útsýni og gódum grillmat.
-var köllud la gordita af einum af uppáhaldsthjóninum mínum á Ginos, kvöldid sem stadnum var lokad.
-haetti ad vera fúl yfir lokuninni og ávkad ad skilja eftir tvö sent í thjórfé í stad risaupphaedarinnar sem vid vorum ad paela í ad gefa fíflinu.
-fór med Evu til Ávila og vid sáum breskan mann sem fannst tilvalid ad nota fimmtán mínútna bidtíma til ad skella í sig einum öllara.
-thurfti ad undirbúa fyrirlestur á engum tíma sídasta daginn sem Eva var á stadnum.
-hélt fyrirlesturinn full af áhyggjum yfir thví ad thad hefdi verid sprengt í hverfinu mínu um morguninn (fékk sms fimm mínútum ádur en ég stód upp til ad tala).
-fylgdist med thví hvernig fólkid hló ad mér thegar ég hélt fyrirlesturinn, skil ekki alveg enn thá af hverju.
-komst ad thví ad Eva hafdi ekki einu sinni ordid vör vid sprenginguna og var bara kát mér til mikils léttis.
-fékk símtal frá mömmu sem stríddi mér á thví ad búa í fátaeku verkamannahverfi í austurhluta Madridar. (Módir mín er med sérstakt skopskyn)
-fór í fiestu á grasinu uppi í skóla, hitamaelirinn sýndi 37 grádur thegar mest var.
-var svo raud í framan í fiestunni ad fólk hélt ad ég vaeri skadbrennd.
-setti á mig brúnkukrem en thad sást enginn munur.
-dó úr hita og skildi af hverju Madridarbúum er illa vid sumartíd.
-thróadi med mér hatur á morfologíu vegna morfó-bitch, sem er tussa.
-geri eiginlega ekki neitt vegna thess ad mér er svo heitt.
-aetla ad fá mér ís...
bless