26.5.05

Í móki

Mér lídur eins og ég sé komin á ótímabaert breytingarskeidid, ekki ad ég tali af reynslu, adeins ímyndun. Mér er svo heitt ad mig langar bara ad stinga mér ofan í ískalda sundlaug og vera thar. Thad er ekkert haegt ad gera í svona vedri. Ádan tókst mér ad klára finnska thýdingu og var afar stolt af henni thrátt fyrir ad hafa gefist upp í gaerkveldi vegna hita-threytu-slens. Aftur á móti er ég viss um ad í henni er fullt af villum, ekki bara vegna heimsku heldur líka vegna thess ad ég er eins og í ödrum heimi. Rétt ádan thádi ég epli frá kunningja mínum ad gjöf, sýnir bara hvad ég er í slaemum málum...og thad sem meira er, ég bordadi thad...og thad kom beint upp úr vasa hans. Kannski hann hafi keypt thad í Thýskalandi.