15.11.05

Endurfundir

Tres vikingos hittust á ný á heimili þeirrar vararíku lengst til hægri. Við tókum myndir og mér finnst þessi, þar sem Kjartan lítur út eins og pimpinn okkar Hlíf, vera skemmtilegust. Þetta var í fyrsta sinn síðan vikuna eftir að við komum heim sem að við hittumst formlega þrjú saman. Lélegt!