15.4.05

Kjartan víkingur

Ég held ég aetli bara ad heita Kjartan víkingur...

Búningurinn er tilbúinn og satt best ad segja finnst mér hann frekar flottur enda er ég búin ad eyda gódum tíma í hann, ad sauma handhlífar úr moppu og finna rétta skeggid og augabrúnirnar. Thetta verdur gaman. Úr thví ad Kjartan maetir ekki á svaedid er, held ég bara, gód hugmynd ad heita Kjartan í kvöld, hann er jú adalvíkingurinn á svaedinu.