20.4.05

Ítala í eldhúsid

Ég maeli med thví ad hver og einn fái sér eitt stykki Ítala í eldhúsid, sérstaklega einhvern eins og Dani. Hann kom í heimsókn í kvöld og raunar Cla, Hlí og Kja líka, og vid hjálpudumst ad vid ad búa til pítsur og hálfmána. Madurinn var sem hamhleypa. Ég er svo sem lidtaek í eldhúsinu en afskaplega haeg og hugsi, hann aftur á móti vatt sér í hlutina og var enga stund ad. Útkoman var vaegast sagt mjög gód! Aetladi ad skrifa meira en er hreinlega of threytt...Góda nótt og helgi!