11.10.05

Fotos del viaje / Myndir úr ferðinni

Jæja, núna eru komnir inn linkar á myndirnar sem ég tók á tungumálamaraþoninu og jafnframt myndir úr ferðinni til Noregs og Kaupmannahafnar. Linkana má finna til hægri. Myndin hér að neðan er frá "Verdens ende", hjara veraldar, sem er í Noregi. Ægilega fallegt þar!