11.6.05

Besti íbúdarfélagi í heimi

Ég laerdi ad thekkja nýjar hlidar á félögum mínum hér í Madrid í gaer. Thar ed ég er ad fara ad kúka á mig í prófi á thridjudaginn fór ég um morguninn á bókasafnid til ad reyna ad laera eitthvad og var satt ad segja saemilega dugleg og laerdi til kl. 19 um kvöldid thegar ég kom heim. Hlíf maetti á bókasafnid hress og kát og vard hálffúl á svipinn thegar ég sagdist aetla ad fara heim seinni part dags. Thegar út var komid tókst henni ad sannfaera mig um ad fylgja sér nidur í bae, hana vantadi alveg naudsynlega eitthvert drasl úr Corte Inglés. Á undarlegan máta tókst henni ad sannfaera mig og einhvern veginn leid mér eins og ég vaeri ad draga hana fram og aftur. Hún var eins og sönn eiginkona. Vid kíktum í H&M og vorum thar lengi og ég fór ad hafa áhyggjur af thví ad Rosa vaeri kannski komin í Boltañagötu. Ég fékk sms og vid ákvádum ad skella okkur adeins út um kvöldid, kíkja í partý og keyptum okkur thví veisluföng á leidinni heim. Thegar heim kom, opnadi ég hurdina og íbúdin var full af fólki. SURPRISE PARTY í tilefni heinmfarar minnar, sem Jordi hafdi skipulagt án thess ad ég yrdi nokkurs vör. Hann hafdi fengid félaga mína hér í samstarf vid sig og einnig bodid nokkrum kunningjum sínum sem ég thekki. Í bodi voru drykkir og matur, rosalega fínt!!! TAKK TAKK JORDI! Og thid hin fyrir ad hjálpa til...