3.6.05

ógedslega vitlaus

Úff, ég var ad senda skilabodin: "Klósettid heima bilad, vinsamlegast taema blödruna ádur en komid er" á stelpu úr Autónoma sem ég thekki mjög lítid. Thad tharf víst ekki ad taka fram ad thessi stelpa átti ekki ad fá skilabodin og ad ég hafdi líka ruglast á thví ad segja heima í stad thess ad segja heima hjá Hlíf. Óhemju vitlaus get ég verid! Vona ad ég hitti thessa stelpu ekki aftur.
Annars tók ég fyrsta prófid í gaer, finnsku, og fannst mér ganga ömurlega. Kennarinn sagdi samt eftir prófid ad thetta hefdi verid fínt, veit ekki hvort ég eigi ad trúa henni. Held samt ad ég hafi nád, thad er fyrir öllu.
Ég hef ekkert skemmtilegt ad segja thar ed líf mitt er helst til leidinlegt thessa dagana...enda efast ég um ad nokkur madur nenni hvort ed er ad lesa thetta babbl mitt.