7.12.05

Hermikrákan ég

Jæja, ég ætla að herma eftir Valgerði og Sigrúnu og bjóða upp á þennan sniðuga leik. Bið ég áhugasama lesendur að setja nafnið sitt í kommentakerfið og:

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér eitthvað sem aðeins við tvö/tvær skiljum.
5. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
6. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
7. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef lengi velt fyrir mér um þig.